Útflutningur

Íslenski hesturinn er fluttur út um allan heim. Reglulegar ferðir eru til nokkurra borga í Skandinavíu og Mið-Evrópu, auk þess sem flogið er til Bandaríkjanna einnig. Neðangreindir aðilar taka að sér að flytja út hross og veita allar frekari upplýsingar, auk þess að taka við pöntunum.
Neðst á síðunni er svo að finna tengla á útflutningstölur, lög og reglugerð um útflutning hrossa.

Gunnar Arnarson ehf.
Lækjavaði 1
110 Reykjavík
S: 557-3788
www.horseexport.is
horseexport(hjá)horseexport.is

Eysteinn Leifsson ehf
Byggðarholti 53
270 Mosfellsbær
S: 896-5777
www.exporthestar.is
exporthestar(hja)gmail.com

Hestvit ehf.

Árbakka
851 Hella
S: 897-1744 / 897-1748
www.hestvit.is
hestvit(hjá)hestvit.is

 

Útflutningstölur 2011-2016 skv. Worldfeng

Lög um útflutning hrossa

Reglugerð um útflutning hrossa