Fréttir

HESTAR eftir Pétur Behrens

Fyrir nokkru kom út bókin HESTAR, myndir og texti eftir Pétur Behrens. Pétur er löngu landsþekktur myndlistarmaður en jafnframt virtur fyrir hrossarækt sína og fjallar bókin fyrst og fremst um hesta

Fundi sem halda átti í Hliðskjálf, Selfossi frestað

Ákveðið hefur verið að fresta fundi sem stjórn Félags hrossabænda hafði boðað til í Hliðskjálf, Selfossi í kvöld

Fundarferð stjórnar Félags hrossabænda - Suðurland

Stjórn Félags hrossabænda boðar til fundar í Hliðskjálf á Selfossi (félagsheimili Sleipnismanna) miðvikudaginn 14. Febrúar og hefst fundurinn kl 2000. Fundurinn opin öllum og á fundurinn að snúast um tilgang félagsins, áherslur og tækifæri og munum

Um örmerkingar hrossa

Vakin er athygli á að aðeins má nota örmerki í hross hér á landi sem eru viðurkennd af Matvælastofnun. Eins og er selja tvö fyrirtæki viðurkennd örmerki:

Fundarferð stjórnar Félags hrossabænda

Stjórn Félags hrossabænda ætlar í fundarferð um landið og mun byrja á Norðurlandi helgina 12- 14 janúar og er tilgangur ferðarinnar að hitta félagsmenn og fara yfir starfsemi félagsins. Allir eru

Flokkun útigangshrossa eftir fóðurþörfum

Fóðurþarfir hrossa eru afar breytilegar og ráðast meðal annars af framleiðslu, vexti og holdafari. Því er mikilvægt að flokka hross yfir gjafatímann.

Jólakveðja frá Félagi hrossabænda

Helstu ræktunarafrek hjá HEÞ

Á haustfundi HEÞ voru efstu hross og ræktunarbú heiðruð. Þau bú sem tilnefnd voru að þessu sinni voru: Brúnir í Eyjafjarðarsveit, Garðshorn á Þelamörk, Litla-Brekka í Hörgársveit, Torfunes í Þingeyjarsveit, Sámsstaðir í Eyjafjarðarsveit og Ytra-Dalsgerði í Eyjafjarðarsveit.

Frumsýning á kynningarmyndbandi HORSES OF ICELAND

Þriðjudaginn 21. nóvember frumsýndu Íslandsstofa og markaðsverkefnið HORSES OF ICELAND nýtt kynningarmyndband um íslenska hestinn. Myndbandinu er ætlað að vera ein helsta stoðin í markaðsstarfinu og kemur í kjölfarið á vel heppnuðu “Gangtegunda­myndbandi” sem tæplega ein milljón manna hafa skoðað frá október sl.

Nýtt gangtegundamyndband

Nýtt myndband ýtir undir vinsældir íslenska hestsins um allan heim! HORSES OF ICELAND sendi nýlega frá sér myndband þar sem gangtegundir íslenska hestsins eru sýndar. Í myndbandinu eru allar fimm gangtegundir hestsins sýndar á eðlilegum hraða sem og í hægri sýningu til að auðveldara sé að glöggva sig á fótaröðun hverrar gangtegundar fyrir sig.