Fréttir

Aðalfundur Félags Hrossabænda

var haldinn að Harðarbóli, Mosfellsbæ 27. Október s.l. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa var kynnt framganga í þeim verkefnum, sem félagið er aðili að, auk þess sem kynnt voru önnur verkefni sem eru framundan og snerta hrossaræktendur.

Umsóknir um styrki úr Stofnverndarsjóði íslenska hestakynsins

Frá Bændasamtökum Íslands: Fagráð í hrossarækt starfar samkvæmt 15 gr. búnaðarlaga nr. 70/1998. Fagráð fer, meðal annarra verkefna, með stjórn Stofnverndarsjóðs sem starfræktur er samkvæmt ákvæðum í sömu lögum og reglugerð nr. 1123/2015 um sama efni.

Haustfundur Hrossaræktarsamtaka Eyfirðinga og Þingeyinga 18. október

Haustfundur Hrossaræktarsamtaka Eyfirðinga og Þingeyinga. verður haldinn að Brúnum í Eyjafjarðarsveit miðvikudagskvöldið 18. október n.k. kl. 20.

Hrossarækt í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum

Í lok apríl var haldinn aðalfundur Hrossaræktarsamtaka Eyfirðinga og Þingeyinga. Á fundinum voru verðlaun veitt fyrir árangur félagsmanna í hrossarækt á seinasta ári.

Starfsreglur fyrir hestaleigur, frétt og fundargerð

Þann 7. apríl sl boðuðu Matvælastofnun og Félag hrossabænda forsvarsmenn hestaleiga til vinnufundar um sameiginlegar starfsreglur fyrir hestaleigur.