Bólusetning gegn sumarexemi

Rannsóknir á Tilraunastöðinni á Keldum og við dýrasjúkdómadeild Háskólans í Bern í Sviss hafa vakið vonir um að bólusetning í eitla með hreinsuðum ofnæmisvökum í ákveðinni ónæmisglæðablöndu geti verið vænleg leið til að bólusetja hesta hér á landi til varnar gegn sumarexemi.

Hér er tengill á fréttina í heild.