Fundarferð stjórnar Félags hrossabænda

Mynd: Horses of Iceland
Mynd: Horses of Iceland

Stjórn Félags hrossabænda boðar til eftirtalinna funda til að ræða málefni félagsins, áherslur og tækifæri :

Gauksmýri í Húnaþingi mánudaginn 19. mars kl 2000.
Vindás, félagsheimili Hestamannafélagsins Borgfirðings í Borgarnesi þriðjudaginn 20.mars kl 2000.
Hliðskjálf, félagsheimili Hestamannafélagsins Sleipnis á Selfossi miðvikudaginn 21.mars kl 2000.

Stjórn býður alla þá sem vilja kynna sér félagið sérstaklega velkomna á fundina.

 

f.h stjórnar
Sveinn Steinarsson, formaður félagsins