Sólveig eða Solla í Miðsitju, eins og hún er oftast kölluð er sannarlega vel að viðurkenningunni komin fyrir framlag sitt til hrossaræktar.
Smellið á myndina hér fyrir neðan til að sjá myndbandið sem sýnt var við verðlaunaafhendinguna.