Fréttir

Nýtt gangtegundamyndband

Nýtt myndband ýtir undir vinsældir íslenska hestsins um allan heim! HORSES OF ICELAND sendi nýlega frá sér myndband þar sem gangtegundir íslenska hestsins eru sýndar. Í myndbandinu eru allar fimm gangtegundir hestsins sýndar á eðlilegum hraða sem og í hægri sýningu til að auðveldara sé að glöggva sig á fótaröðun hverrar gangtegundar fyrir sig.

Heiðursviðurkenning Félags hrossabænda

Á aðalfundi Félags hrossabænda í haust var ákveðið að innleiða í starf félagsins að heiðra þegar ástæða þætti til aðila sem með starfi sínu hefði skilað hrossaræktinni, hestamennskunni eða á svið félagsmála hestamennskunar farsælu og uppbyggjandi starfi.

Umsóknir um styrki úr Stofnverndarsjóði íslenska hestakynsins

Frá Bændasamtökum Íslands: Fagráð í hrossarækt starfar samkvæmt 15 gr. búnaðarlaga nr. 70/1998. Fagráð fer, meðal annarra verkefna, með stjórn Stofnverndarsjóðs sem starfræktur er samkvæmt ákvæðum í sömu lögum og reglugerð nr. 1123/2015 um sama efni.

Hrossarækt í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum

Í lok apríl var haldinn aðalfundur Hrossaræktarsamtaka Eyfirðinga og Þingeyinga. Á fundinum voru verðlaun veitt fyrir árangur félagsmanna í hrossarækt á seinasta ári.

Starfsreglur fyrir hestaleigur, frétt og fundargerð

Þann 7. apríl sl boðuðu Matvælastofnun og Félag hrossabænda forsvarsmenn hestaleiga til vinnufundar um sameiginlegar starfsreglur fyrir hestaleigur.