Fréttir

Sumarexem - Þróunarvinna með forvarnarbóluefni að komast á lokastig.

Rannsókn á sumarexemi og þróun á bóluefni til forvarnar hefur staðið yfir í fjölda mörg ár eins og þekkt er, en nú er komið að prófun bóluefnisins við raunverulegar aðstæður. Í það verkefni þarf 27 þæga og trausta hesta á aldrinum 6-12 vetra sem munu verða meðhöndlaðir (bólusettir) á Keldum og hefst það ferli í desember á þessu ári, en hestarnir verða síðan fluttir til Sviss í mars 2020. Félag hrossabænda mun hafa umsjón með að finna hross í verkefnið og munu fulltrúar þess um land allt leita til hesteigenda. Miðað er við að

Stjórnarfundargerðir

Stjórnarfundargerðum fyrsta og annars fundar

Að lokinni fundarferð um málefni um málefni hrossaræktar

Sveinn Steinarsson, formaður Félags hrossabænda og Þorvaldur Kristjánsson, hrossaræktarráðunautur, fóru í fundarferð um landið í febrúar og mars en alls voru haldnir átta fundir; þrír á Norðurlandi, í Borgarnesi, Reykjavík, Höfn í Hornafirði og Egilsstöðum en síðasti fundurinn var haldinn á Hellu. Á fundunum var farið yfir það helsta í málefnum hrossaræktar

Efstu kynbótahross ársins 2018

Árið 2018 var öflugt sýningarár í íslenskri hrossarækt með frábæru Landsmóti í Víðidal, góð mæting var til kynbótadóms og mörg frábær hross voru sýnd. Í meðfylgjandi myndbandi er farið yfir 3 efstu hrossin í hverjum flokki.

Örmerkinganámskeið á Austur- og Vesturlandi

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins áformar að halda örmerkinganámskeið í janúar. Að námskeiði loknu geta þátttakendur sótt um leyfi til örmerkinga hjá Matvælastofnun, á grundvelli laga um velferð dýra. Námskeiðin

Haustskýrsluskil vegna hrossa framlengt til 20. desember 2018

Matvælastofnum vekur athygli á að frestur til þess að skila haustskýrslum hefur verið framlengdur til miðnættis næstkomandi mánudags. Vegna breytinga

Myndabanki WorldFengs er nú opinn fyrir félagsmenn Félags hrossabænda.

Kæru félagar nú er búið að opna aðgang að myndbandabanka Worldfengs fyrir félagsmenn í Félagi hrossabænda en ákvörðun um að kaupa aðgang var tekin á aðalfundi félagsins í október s.l. Nú þegar eru komin í myndabankann eftirtalin landsmót 1954, 1958, 1966, 1970, 1974, 1978, 1982, 1986, 2012, 2014, 2016 ásamt fjórðungsmótinu 2017 og fljótlega

Myndband frá sölusýningunni í Svaðastaðahöllinni 2. nóvember

Eins og á fyrri sölusýningunni var boðið var upp á streymi af sýningunni og er það aðgengilegt hér fyrir neðan.

Heiðursverðlaun Félags hrossabænda 2018

Félag hrossabænda heiðraði Sólveigu Stefánsdóttur á uppskeruhátíðinni 26. október s.l.

Myndband frá sölusýningunni í Spretti 26.október

Sölusýning Félags hrossabænda sem haldin var í Samskipahöllinni tókst vel. Boðið var upp á streymi af sýningunni