06.11.2018
Eins og á fyrri sölusýningunni var boðið var upp á streymi af sýningunni og er það aðgengilegt hér fyrir neðan.
01.11.2018
Félag hrossabænda heiðraði Sólveigu Stefánsdóttur á uppskeruhátíðinni 26. október s.l.
29.10.2018
Sölusýning Félags hrossabænda sem haldin var í Samskipahöllinni tókst vel. Boðið var upp á streymi af sýningunni
15.10.2018
3 tölublað fréttablaðs FHB hefur nú verið sent til félagsmanna í tölvupósti og einnig er hægt að nálgast það hér
11.10.2018
Þann 2. nóvember kl 17:00 efnir Félag Hrossabænda til sölusýningar í Svaðastaðahöllinni. Á síðustu sölusýningu, sem haldin var
02.10.2018
Þann 26. Október kl 18:00 efnir Félag Hrossabænda til sölusýningar í Samskipahöllinni. Á síðustu sölusýningu sem haldin var í Spretti mættu u.þ.b.100 hross, 500 manns sátu í stúkunni og mörg þúsund fylgdust með í beinni útsendingu. Markmiðið er að búa til markaðsglugga og auðvelda fólki að koma hestum sínum á framfæri.
26.09.2018
í Samskipahöllinni í Spretti og hefst kl. 10:00
03.09.2018
Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin hátíðleg laugardaginn 27.október í Gullhömrum Grafarholti.
07.05.2018
Dómareiknirinn er nú kominn inn í fræðsluhluta heimasíðunnar og hér fyrir neðan er einnig tengill beint inn á skjalið.
17.04.2018
Í 7. tölublaði Bændablaðsins er frétt um að Rannsóknarráð Íslands hafi á dögunum veitt veglegan styrk til lokaáfanga þróunar á bóluefni gegn sumarexemi.