15.10.2018
3 tölublað fréttablaðs FHB hefur nú verið sent til félagsmanna í tölvupósti og einnig er hægt að nálgast það hér
11.10.2018
Þann 2. nóvember kl 17:00 efnir Félag Hrossabænda til sölusýningar í Svaðastaðahöllinni. Á síðustu sölusýningu, sem haldin var
02.10.2018
Þann 26. Október kl 18:00 efnir Félag Hrossabænda til sölusýningar í Samskipahöllinni. Á síðustu sölusýningu sem haldin var í Spretti mættu u.þ.b.100 hross, 500 manns sátu í stúkunni og mörg þúsund fylgdust með í beinni útsendingu. Markmiðið er að búa til markaðsglugga og auðvelda fólki að koma hestum sínum á framfæri.
26.09.2018
í Samskipahöllinni í Spretti og hefst kl. 10:00
03.09.2018
Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin hátíðleg laugardaginn 27.október í Gullhömrum Grafarholti.
07.05.2018
Dómareiknirinn er nú kominn inn í fræðsluhluta heimasíðunnar og hér fyrir neðan er einnig tengill beint inn á skjalið.
17.04.2018
Í 7. tölublaði Bændablaðsins er frétt um að Rannsóknarráð Íslands hafi á dögunum veitt veglegan styrk til lokaáfanga þróunar á bóluefni gegn sumarexemi.
13.04.2018
Fagráð í hrossarækt hélt tvo fundi nýverið um þróun og endurskoðun ræktunarmarkmiðsins og dómskalans í kynbótadómum. Sveinn Steinarsson formaður fagráðs og Þorvaldur Kristjánsson ábyrgðarmaður hrossaræktar kynntu stöðuna á verkefninu og
28.03.2018
Fagráð í hrossarækt boðar til funda um þróun og endurskoðun ræktunarmarkmiðsins og dómskalans í kynbótadómum. Hugmyndin er að kynna vinnu sem er í gangi þessa dagana við þetta verkefni og virkja fundarfólk til umræðu um málefnið. Sveinn Steinarsson formaður fagráðs og Þorvaldur Kristjánsson ábyrgðarmaður hrossaræktar kynna
20.02.2018
Fyrir nokkru kom út bókin HESTAR, myndir og texti eftir Pétur Behrens.
Pétur er löngu landsþekktur myndlistarmaður en jafnframt virtur fyrir hrossarækt sína og fjallar bókin fyrst og fremst um hesta