13.04.2018
Fagráð í hrossarækt hélt tvo fundi nýverið um þróun og endurskoðun ræktunarmarkmiðsins og dómskalans í kynbótadómum. Sveinn Steinarsson formaður fagráðs og Þorvaldur Kristjánsson ábyrgðarmaður hrossaræktar kynntu stöðuna á verkefninu og
28.03.2018
Fagráð í hrossarækt boðar til funda um þróun og endurskoðun ræktunarmarkmiðsins og dómskalans í kynbótadómum. Hugmyndin er að kynna vinnu sem er í gangi þessa dagana við þetta verkefni og virkja fundarfólk til umræðu um málefnið. Sveinn Steinarsson formaður fagráðs og Þorvaldur Kristjánsson ábyrgðarmaður hrossaræktar kynna
20.02.2018
Fyrir nokkru kom út bókin HESTAR, myndir og texti eftir Pétur Behrens.
Pétur er löngu landsþekktur myndlistarmaður en jafnframt virtur fyrir hrossarækt sína og fjallar bókin fyrst og fremst um hesta
05.02.2018
Vakin er athygli á að aðeins má nota örmerki í hross hér á landi sem eru viðurkennd af Matvælastofnun.
Eins og er selja tvö fyrirtæki viðurkennd örmerki:
03.01.2018
Fóðurþarfir hrossa eru afar breytilegar og ráðast meðal annars af framleiðslu, vexti og holdafari. Því er mikilvægt að flokka hross yfir gjafatímann.
30.11.2017
Á haustfundi HEÞ voru efstu hross og ræktunarbú heiðruð. Þau bú sem tilnefnd voru að þessu sinni voru:
Brúnir í Eyjafjarðarsveit, Garðshorn á Þelamörk, Litla-Brekka í Hörgársveit, Torfunes í Þingeyjarsveit, Sámsstaðir í Eyjafjarðarsveit og Ytra-Dalsgerði í Eyjafjarðarsveit.
23.11.2017
Þriðjudaginn 21. nóvember frumsýndu Íslandsstofa og markaðsverkefnið HORSES OF ICELAND nýtt kynningarmyndband um íslenska hestinn. Myndbandinu er ætlað að vera ein helsta stoðin í markaðsstarfinu og kemur í kjölfarið á vel heppnuðu “Gangtegundamyndbandi” sem tæplega ein milljón manna hafa skoðað frá október sl.
23.11.2017
Nýtt myndband ýtir undir vinsældir íslenska hestsins um allan heim! HORSES OF ICELAND sendi nýlega frá sér myndband þar sem gangtegundir íslenska hestsins eru sýndar. Í myndbandinu eru allar fimm gangtegundir hestsins sýndar á eðlilegum hraða sem og í hægri sýningu til að auðveldara sé að glöggva sig á fótaröðun hverrar gangtegundar fyrir sig.
21.11.2017
Á aðalfundi Félags hrossabænda í haust var ákveðið að innleiða í starf félagsins að heiðra þegar ástæða þætti til aðila sem með starfi sínu hefði skilað hrossaræktinni, hestamennskunni eða á svið félagsmála hestamennskunar farsælu og uppbyggjandi starfi.
08.11.2017
Frá Bændasamtökum Íslands:
Fagráð í hrossarækt starfar samkvæmt 15 gr. búnaðarlaga nr. 70/1998. Fagráð fer, meðal annarra verkefna, með stjórn Stofnverndarsjóðs sem starfræktur er samkvæmt ákvæðum í sömu lögum og reglugerð nr. 1123/2015 um sama efni.