Fréttir

Hrossarækt í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum

Í lok apríl var haldinn aðalfundur Hrossaræktarsamtaka Eyfirðinga og Þingeyinga. Á fundinum voru verðlaun veitt fyrir árangur félagsmanna í hrossarækt á seinasta ári.

Starfsreglur fyrir hestaleigur, frétt og fundargerð

Þann 7. apríl sl boðuðu Matvælastofnun og Félag hrossabænda forsvarsmenn hestaleiga til vinnufundar um sameiginlegar starfsreglur fyrir hestaleigur.