Aðalfundurinn verður haldinn á Hótel Sögu (salurinn Hekla) laugardaginn 2. nóvember og hefst kl. 09:00
Dagskrá:
- Fundarsetning (kjörbréfanefnd tekur til starfa).
- Ávörp gesta.
- Skýrsla formanns/stjórnar – Sveinn Steinarsson, formaður.
- Reikningar – Vignir Sigurðsson, gjaldkeri.
- Kjörbréfanefnd skilar áliti.
- Umræður um skýrslu og reikninga.
- Horses of Iceland helstu verkefni ársins Jelena Ohm.
- Horses of Iceland framtíð verkefnisins.
- Þorvaldur Kristjánsson, ábyrgðarmaður í hrossarækt fer yfir breytingar á dómaskala og ræktunarmarkmiðum.
Matarhlé áætlað um kl. 12:00
10. Sumarexemið staða og næstu skref.
11. Tillögur frá aðildarfélögum og stjórn félagsins.
12. Kosningar,
- Kjósa á um formann félagsins.
- Kjósa á um þrjá varamenn í stjórn til eins árs. Þeir sem gegna þeim embættum í dag eru Sigríkur Jónsson, Einar Ben Þorsteinsson og Sigurgeir F. Þorsteinsson.
- Kjósa á um skoðunarmenn,
13. Önnur mál.