Aðalfundur Félags hrossabænda verður haldinn föstudaginn 26. október

Fundurinn verður haldinn í Samskipahöllinni í Spretti og hefst hefst kl.10:00. Dagskrá verður aðgengileg á vef félagsins www.fhb.is  þegar nær dregur.