20.12.2018
Árið 2018 var öflugt sýningarár í íslenskri hrossarækt með frábæru Landsmóti í Víðidal, góð mæting var til kynbótadóms og mörg frábær hross voru sýnd. Í meðfylgjandi myndbandi er farið yfir 3 efstu hrossin í hverjum flokki.
19.12.2018
Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins áformar að halda örmerkinganámskeið í janúar. Að námskeiði loknu geta þátttakendur sótt um leyfi til örmerkinga hjá Matvælastofnun, á grundvelli laga um velferð dýra. Námskeiðin
10.12.2018
Matvælastofnum vekur athygli á að frestur til þess að skila haustskýrslum hefur verið framlengdur til miðnættis næstkomandi mánudags. Vegna breytinga
05.12.2018
Kæru félagar nú er búið að opna aðgang að myndbandabanka Worldfengs fyrir félagsmenn í Félagi hrossabænda en ákvörðun um að kaupa aðgang var tekin á aðalfundi félagsins í október s.l. Nú þegar eru komin í myndabankann eftirtalin landsmót 1954, 1958, 1966, 1970, 1974, 1978, 1982, 1986, 2012, 2014, 2016 ásamt fjórðungsmótinu 2017 og fljótlega
06.11.2018
Eins og á fyrri sölusýningunni var boðið var upp á streymi af sýningunni og er það aðgengilegt hér fyrir neðan.
01.11.2018
Félag hrossabænda heiðraði Sólveigu Stefánsdóttur á uppskeruhátíðinni 26. október s.l.
29.10.2018
Sölusýning Félags hrossabænda sem haldin var í Samskipahöllinni tókst vel. Boðið var upp á streymi af sýningunni
15.10.2018
3 tölublað fréttablaðs FHB hefur nú verið sent til félagsmanna í tölvupósti og einnig er hægt að nálgast það hér
11.10.2018
Þann 2. nóvember kl 17:00 efnir Félag Hrossabænda til sölusýningar í Svaðastaðahöllinni. Á síðustu sölusýningu, sem haldin var
02.10.2018
Þann 26. Október kl 18:00 efnir Félag Hrossabænda til sölusýningar í Samskipahöllinni. Á síðustu sölusýningu sem haldin var í Spretti mættu u.þ.b.100 hross, 500 manns sátu í stúkunni og mörg þúsund fylgdust með í beinni útsendingu. Markmiðið er að búa til markaðsglugga og auðvelda fólki að koma hestum sínum á framfæri.