Efstu kynbótahross ársins 2018

Árið 2018 var öflugt sýningarár í íslenskri hrossarækt með frábæru Landsmóti í Víðidal, góð mæting var til kynbótadóms og mörg frábær hross voru sýnd. Í meðfylgjandi myndbandi er farið yfir 3 efstu hrossin í hverjum flokki.

Örmerkinganámskeið á Austur- og Vesturlandi

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins áformar að halda örmerkinganámskeið í janúar. Að námskeiði loknu geta þátttakendur sótt um leyfi til örmerkinga hjá Matvælastofnun, á grundvelli laga um velferð dýra. Námskeiðin

Haustskýrsluskil vegna hrossa framlengt til 20. desember 2018

Matvælastofnum vekur athygli á að frestur til þess að skila haustskýrslum hefur verið framlengdur til miðnættis næstkomandi mánudags. Vegna breytinga

Myndabanki WorldFengs er nú opinn fyrir félagsmenn Félags hrossabænda.

Kæru félagar nú er búið að opna aðgang að myndbandabanka Worldfengs fyrir félagsmenn í Félagi hrossabænda en ákvörðun um að kaupa aðgang var tekin á aðalfundi félagsins í október s.l. Nú þegar eru komin í myndabankann eftirtalin landsmót 1954, 1958, 1966, 1970, 1974, 1978, 1982, 1986, 2012, 2014, 2016 ásamt fjórðungsmótinu 2017 og fljótlega

Myndband frá sölusýningunni í Svaðastaðahöllinni 2. nóvember

Eins og á fyrri sölusýningunni var boðið var upp á streymi af sýningunni og er það aðgengilegt hér fyrir neðan.

Heiðursverðlaun Félags hrossabænda 2018

Félag hrossabænda heiðraði Sólveigu Stefánsdóttur á uppskeruhátíðinni 26. október s.l.

Myndband frá sölusýningunni í Spretti 26.október

Sölusýning Félags hrossabænda sem haldin var í Samskipahöllinni tókst vel. Boðið var upp á streymi af sýningunni

Fréttabréf FHB, 3tbl. Október 2018

3 tölublað fréttablaðs FHB hefur nú verið sent til félagsmanna í tölvupósti og einnig er hægt að nálgast það hér

Sölusýning Félags hrossabænda á Norðurlandi

Þann 2. nóvember kl 17:00 efnir Félag Hrossabænda til sölusýningar í Svaðastaðahöllinni. Á síðustu sölusýningu, sem haldin var

Sölusýning Félags hrossabænda í Spretti

Þann 26. Október kl 18:00 efnir Félag Hrossabænda til sölusýningar í Samskipahöllinni. Á síðustu sölusýningu sem haldin var í Spretti mættu u.þ.b.100 hross, 500 manns sátu í stúkunni og mörg þúsund fylgdust með í beinni útsendingu. Markmiðið er að búa til markaðsglugga og auðvelda fólki að koma hestum sínum á framfæri.