Flokkun útigangshrossa eftir fóðurþörfum

Fóðurþarfir hrossa eru afar breytilegar og ráðast meðal annars af framleiðslu, vexti og holdafari. Því er mikilvægt að flokka hross yfir gjafatímann.