Myndband frá sölusýningunni í Svaðastaðahöllinni 2. nóvember

Eins og á fyrri sölusýningunni var boðið var upp á streymi af sýningunni og er það aðgengilegt hér fyrir neðan.

Heiðursverðlaun Félags hrossabænda 2018

Félag hrossabænda heiðraði Sólveigu Stefánsdóttur á uppskeruhátíðinni 26. október s.l.