HESTAR eftir Pétur Behrens
20.02.2018
Fyrir nokkru kom út bókin HESTAR, myndir og texti eftir Pétur Behrens.
Pétur er löngu landsþekktur myndlistarmaður en jafnframt virtur fyrir hrossarækt sína og fjallar bókin fyrst og fremst um hesta