Bólusetning gegn sumarexemi

Í 7. tölublaði Bændablaðsins er frétt um að Rannsóknarráð Íslands hafi á dögunum veitt veglegan styrk til lokaáfanga þróunar á bóluefni gegn sumarexemi.

Þróun ræktunarmarkmiðs og dómskala - myndband frá fundi á Selfossi 5. apríl

Fagráð í hrossarækt hélt tvo fundi nýverið um þróun og endurskoðun ræktunarmarkmiðsins og dómskalans í kynbótadómum. Sveinn Steinarsson formaður fagráðs og Þorvaldur Kristjánsson ábyrgðarmaður hrossaræktar kynntu stöðuna á verkefninu og