Að lokinni fundarferð um málefni um málefni hrossaræktar

Sveinn Steinarsson, formaður Félags hrossabænda og Þorvaldur Kristjánsson, hrossaræktarráðunautur, fóru í fundarferð um landið í febrúar og mars en alls voru haldnir átta fundir; þrír á Norðurlandi, í Borgarnesi, Reykjavík, Höfn í Hornafirði og Egilsstöðum en síðasti fundurinn var haldinn á Hellu. Á fundunum var farið yfir það helsta í málefnum hrossaræktar