Sölusýning Hrossaræktarsambands Skagfirðinga og Félags Hrossabænda
18.09.2019
Fimmtudaginn 26. september kl 19:00 mun Hrossaræktarsamband Skagfirðinga og Félag Hrossabænda standa fyrir sölusýningu í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Markmiðið með sýningunni er að búa til markaðsglugga og auðvelda þannig fólki að koma hestum sínum á framfæri.
Bein útsending verður frá viðburðinum sem verður dreift víða á facebook og öðrum félagsmiðlum, þannig að