Búgreinaþing (aðalfundur) hrossabænda 22. feb á Hótel Natura Reykjavík

Búgreinaþing (aðalfundur) hrossabænda verður haldið miðvikudaginn 22. febrúar 2023 á Hótel Natura Reykjavík.