Búgreinaþing hrossabænda (aðalfundur) verður haldið miðvikudaginn 22. febrúar 2023 á Hótel Natura Reykjavík.
- Setning þingsins hefst klukkan 11 og er þingið opið öllum hrossabændum sem eru félagsmenn í Bændasamtökum Íslands.
- Tillögum fyrir Búgreinaþing skal skilað inn á rafrænu formi sem finna má á bondi.is. Tillögum skal skilað fyrir klukkan 12:00 miðvikudaginn 1.febrúar.
- Kosið verður um formann deildar hrossabænda, þar sem núverandi formaður Sveinn Steinarsson mun ekki gefa kost á sér áfram.
Allar nánari upplýsingar má finna á bondi.is og hvetjum við félagsmenn til að skrá sig þar til þátttöku á Búgreinaingi fyrir hádegi 15. febrúar.