Helstu ræktunarafrek hjá HEÞ

Þau bú sem tilnefnd voru að þessu sinni voru:
Brúnir í Eyjafjarðarsveit, Garðshorn á Þelamörk, Litla-Brekka í Hörgársveit, Torfunes í Þingeyjarsveit, Sámsstaðir í Eyjafjarðarsveit og Ytra-Dalsgerði í Eyjafjarðarsveit.

Ræktunarbú HEÞ 2017 var valið Torfunes.

 

 

 

Hæst dæmdu kynbótahross félagsmanna í HEÞ voru einnig heiðruð en þau voru:

 

 

Hæst dæmda hrossið aldursleiðrétt var Árblakkur frá Laugasteini með einkunnina 8,83.