22.04.2020
Ákveðið hefur verið að blása til landssýningar á kynbótahrossum laugardaginn 27. júní á Gaddstaðaflötum við Hellu. Þar verða 10 efstu hross landsins, eftir dóma vorsins, ítarlega kynnt og verðlaunuð, í öllum flokkum hryssna og stóðhesta. Einnig verður um afkvæmasýningar að ræða en þeir stóðhestar sem eiga rétt á
18.04.2020
Sú ákvörðun hefur verið tekin af Landssambandi hestamannafélaga, Félagi hrossabænda og Rangárbökkum, þjóðaleikvangi íslenska hestsins ehf. að fresta Landsmóti hestamanna sem fara átti fram á Hellu dagana 6. – 11. júlí. Í samráði við hestamannafélagið Sprett
25.03.2020
Það er óhætt að segja að það reyni á landsmenn þessa dagana og því mikilvægt að hafa helstu og bestu upplýsingar samanteknar og aðgengilegar. Í ljósi þessarar stöðu hefur verið sett á laggirnar viðbragsteymi á vegum bænda sem mun vakta alla framvindu í þessum erfiðu aðstæðum og hafa bestu upplýsingar á hverjum tíma
22.03.2020
Nú nýverið lauk fundarferð um málefni hrossaræktarinnar en Sveinn Steinarsson, formaður Félags hrossabænda og Þorvaldur Kristjánsson, hrossaræktarráðunautur fóru í sína árlegu fundarferð um landið í febrúar og mars. Alls fóru þeir á átta staði um allt land og hittu samtals hátt í þrjúhundruð manns.
20.03.2020
Lokahnykkur rannsóknar á sumarexemi í íslenskum hestum hófst á mánudaginn þegar 27 bólusettir hestar voru fluttir úr landi.
Hópur íslenskra hesta var fluttur út til svokallaðra „flugusvæða“ í Evrópu, 25 til Sviss og tveir til Suður-Þýskalands, á mánudaginn. Þetta er lokahnykkur rannsóknar Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum og samstarfsaðila á sumarexemi í íslenskum hestum.
17.02.2020
Fundir um málefni hrossaræktarinnar hefjast fljótlega en Sveinn Steinarsson formaður Félags hrossabænda og Þorvaldur Kristjánsson hrossaræktarráðunautur verða á ferðinni um landið og kynna það sem er efst á baugi. Helstu málefni sem tekin verða fyrir á fundunum eru m.a. eftirfarandi:
16.10.2019
Aðalfundurinn verður haldinn á Hótel Sögu (salurinn Hekla) laugardaginn 2. nóvember og hefst kl. 09:00
18.09.2019
Fimmtudaginn 26. september kl 19:00 mun Hrossaræktarsamband Skagfirðinga og Félag Hrossabænda standa fyrir sölusýningu í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Markmiðið með sýningunni er að búa til markaðsglugga og auðvelda þannig fólki að koma hestum sínum á framfæri.
Bein útsending verður frá viðburðinum sem verður dreift víða á facebook og öðrum félagsmiðlum, þannig að
17.09.2019
Rannsókn á sumarexemi og þróun á bóluefni til forvarnar hefur staðið yfir í fjölda mörg ár eins og þekkt er, en nú er komið að prófun bóluefnisins við raunverulegar aðstæður. Í það verkefni þarf 27 þæga og trausta hesta á aldrinum 6-12 vetra sem munu verða meðhöndlaðir (bólusettir) á Keldum og hefst það ferli í desember á þessu ári, en hestarnir verða síðan fluttir til Sviss í mars 2020. Félag hrossabænda mun hafa umsjón með að finna hross í verkefnið og munu fulltrúar þess um land allt leita til hesteigenda. Miðað er við að
17.05.2019
Stjórnarfundargerðum fyrsta og annars fundar